Eldað með Elvis

Árni Torfason

Eldað með Elvis

Kaupa Í körfu

Það var feikistuð á frumsýningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu "Eldað með Elvis" í Loftkastalanum á föstudagskvöldið og spilaði matur þar vissulega stórt hlutverk. Leikritið sem er eftir Lee Hall, sem m.a. hlaut óskarsverðlaun fyrir kvikmyndahandrit sitt að Billy Elliot, er svört kómedía full af gömlum Elvisslögurum. Myndatexti: Gísli og Baldur Kristjánssynir virtust sáttir með sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar