In The Cut
Kaupa Í körfu
Spennutryllirinn In the Cut eftir nýsjálensku leikstýruna Jane Campion, sem á að baki myndir á borð við An Angel At My Table og The Piano var frumsýndur við sérstaka viðhöfn á fimmtudag. Ástæða þess að meira tilstand var í kringum frumsýningu þessarar erlendu myndar en gengur og gerist er sú að Hilmar Örn Hilmarsson samdi tónlistina við myndina en hún skartar í aðalhlutverkum nokkrum af helstu stjörnum Hollywood, á borð við Meg Ryan, Jennifer Jason Leigh og Mark Ruffalo. Hilmar Örn var að sjálfsögðu viðstaddur frumsýninguna sem var haldin fyrir fullum sal í Háskólabíói en til að samgleðjast honum og óska honum til hamingju með árangurinn var margt góðra manna, og nægir þar að nefna Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands. Myndatexti: Ólafur Ragnar Grímsson forseti mætti til að samgleðjast landa sínum Hilmari Erni og njóta góðrar kvikmyndagerðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir