Jón Gnarr sýning í Fríkirkjunni

Jón Gnarr sýning í Fríkirkjunni

Kaupa Í körfu

Jesúmyndasýning Jóns Gnarrs í Fríkirkjunni Það var margt um manninn í Fríkirkjunni á laugardaginn, þegar Jón Gnarr opnaði sýningu sína á tíu helgimyndum. Myndatexti: Hugleikur Dagsson og Lóa Hjálmtýrsdóttir mættu í Fríkirkjuna til að dást að óhefðbundinni og framsækinni túlkun Jóns á Biblíusögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar