Icelandair flugfreyjur sýning

Icelandair flugfreyjur sýning

Kaupa Í körfu

Flugfreyjufélag Íslands stendur nú fyrir afmælisveislu sem mun standa í eitt ár og munu uppákomur af ýmsum toga einkenna veisluna. Ein af uppákomunum er menningarhátíðin "Hin hliðin" þar sem meðal annars er haldin sýning á munum, myndverki, uppákomum, fatahönnun og listsköpun hvers konar, sem flugfreyjur vinna utan starfsins, enda koma flugfreyjur úr ýmsum geirum þjóðlífsins og starfa við ýmislegt utan flugsins. Myndatexti:Á tískusýningum má sjá glæsilegan fatnað sem hannaður er af skapandi flugfreyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar