Nemendagarður á Hvanneyri
Kaupa Í körfu
Pétur Jónsson byggingameistari afhenti nýlega, fyrir hönd PJ bygginga ehf., Magnúsi B. Jónssyni, rektor Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, nýjan nemendagarð á Skólaflöt 8 á Hvanneyri. Húsið var að vísu tekið í notkun um áramótin, en um er að ræða alls 16 íbúðir, allt frá stúdíóíbúðum og upp í fjögurra herbergja íbúðir. Húsið er 1190 fm² að flatarmáli, hönnuður Magnús H. Ólafsson, arkitekt á Akranesi. Að lokinni afhendingu á Skólaflöt 8 var gengið yfir á næstu lóð, Skólaflöt 12, og þar tók Guðmundur Bjarnason, forstöðumaður Íbúðalánasjóðs, fyrstu skóflustungu að nýjum nemendagarði. MYNDATEXTI: Framkvæmdir: Fyrsta skóflustunga tekin að nýjum nemendagörðum á Hvanneyri. Í baksýn má sjá nýjustu viðbótina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir