Grjóthrun í Réttarkrók

Jónas Erlendsson

Grjóthrun í Réttarkrók

Kaupa Í körfu

Töluvert grjóthrun varð úr hömrunum í Réttarkrók, sem er vestarlega í Fagradalshömrum í Mýrdal, um helgina. Stærsti steinninn er um 14 metra breiður og um 8 metra hár. Bjargið sem hrundi efst ofan úr brún og stoppaði neðst í grasbrekkunni. Það er 14 metra langt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar