Fyrsta stóra norðanáhlaupið á þessari öld

Kristján Kristjánsson

Fyrsta stóra norðanáhlaupið á þessari öld

Kaupa Í körfu

Norðanáhlaup og stórhríð gekk yfir norðan- og vestanvert landið í gær og gærkvöld og spáð var áframhaldandi stormi og 18-23 m/s þar í nótt og a.m.k. fram eftir degi í dag. Leita þarf aftur til ársins 1999 til að finna síðasta stóra norðanáhlaupið. Lögreglumenn á Akureyri eru hér að aðstoða ökumann pallbíls sem hafnaði utan vegar eftir árekstur við fólksbíl sem var fastur í snjóskafli á Þórunnarstræti í gærkvöld. Ekki urðu slys á fólki í óhappinu sem varð í beygjunni ofan við Skautahöllina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar