Rósa Sigrún Jónsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
Listakonan Rósa Sigrún Jónsdóttir fagnaði með vinum og vandamönnum við opnun sýningarinnar "Um fegurðina" síðastliðinn laugardag í Galleríi Hlemmi. Rósa Sigrún hefur mikið velt fyrir sér fegurðinni og unnið skúlptúrverk út frá þeim pælingum sem hægt er að njóta á sýningunni. Verkin vann Rósa Sigrún úr 10.000 eyrnapinnum en auk þess notar hún vídeó í verkin. MYNDATEXTI: Listakonurnar Rósa Sigrún Jónsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir fyrir framan eitt af skúlptúrverkum Rósu úr samansaumuðum eyrnapinnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir