Vegurinn brennur

Jim Smart

Vegurinn brennur

Kaupa Í körfu

Leikritið Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson var frumsýnt á Smíðaverkstæðinu síðastliðinn föstudag og fögnuðu aðstandendur ærlega að sýningu lokinni. Verkið fjallar um tilfinninga- og fjölskylduflækjur á tímum íslensks góðæris. Myndatexti: Baksviðs mátti finna brosmilda aðstandendur leikritsins Vegurinn brennur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar