Snjóruðningur á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Snjóruðningur á Akureyri

Kaupa Í körfu

HÁIR snjóruðningar hafa hlaðist upp um allan um bæinn, eftir umfangsmikinn snjómokstur tuga snjóruðningstækja síðustu daga. Umferðin hefur þó gengið þokkalega miðað við aðstæður og óhappalaust, að sögn lögreglu. Áfram er gert ráð fyrir norðaustlægum áttum með éljagangi í dag en að veður fari kólnandi þegar líður á daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar