Miðbæjarskipulag á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Miðbæjarskipulag á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Skemmtilegt verkefni í samvinnu við Arkitektafélag Íslands Austur-Hérað stendur, í samvinnu við Arkitektafélag Íslands, fyrir hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag miðbæjarsvæðisins á Egilsstöðum. Samkeppnin er öllum opin og er tilgangurinn að fá grundvallarhugmyndir sem nýst geta við deiliskipulag og uppbyggingu svæðisins í framtíðinni. .... Dómnefnd skipa Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar Austur-Héraðs og formaður nefndarinnar, Eyþór Elíasson bæjarstjórnarfulltrúi, Gunnar Vignisson, verkefnisstjóri hjá Þróunarstofu Austurlands, Richard Ó. Briem, arkitekt FAÍ, og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir, arkitekt FAÍ. Einnig hefur sérstakur trúnaðarmaður verið skipaður. Keppnislýsinguna má finna á vef Austur-Héraðs, www.egilsstadir.is. MYNDATEXTI: Arkitektar og leikmenn bretta upp ermar: Frá fundi vegna hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæ á Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar