Á sleða í óveðri

Á sleða í óveðri

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að vindar hafi blásið af öllum kröftum í gær létu börn víða um land það ekki stoppa sig heldur héldu út að leika með sleða og snjóþotur í eftirdragi. Víða hefur þó sennilega verið nærri ómögulegt að athafna sig með sleðana en þær Helga og Una létu engan bilbug á sér finna og gengu ótrauðar upp brekku við Syðri-Reyki í Vestur-Húnavatnssýslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar