Óveður

Ragnar Axelsson

Óveður

Kaupa Í körfu

Talsmenn vöruflutningafyrirtækja, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, segja að óveðriðið á Vestfjörðum og Norðurlandi síðustu daga sé mesti "hvellur" sem þeir hafi kynnst í mörg ár. Langt sé t.d. liðið frá því að bílar hafi ekki komist yfir fjallvegi svo dögum skipti. Myndatexti: Bjarki Haraldsson þurfti að festa keðjur á bíl sinn, en vegurinn frá Hvammstanga út á hringveginn var ísilagður og vindur þvert á veginn. Bílar lentu því í vandræðun á þeirri leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar