Lísu í Undralandi í Tjarnarbíói
Kaupa Í körfu
Lísur í Undralandi Söguna af því þegar Lísa eltir hvíta kanínu ofan í holu og endar í ævintýraheiminum Undralandi þekkja margir. Lewis Carroll er höfundur þessarar þekktu sögu sem Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbíói í leikgerð leikstjóranna Steinunnar Knútsdóttur og Árna Péturs Guðjónssonar. Í þetta sinn eru Lísurnar fjórar talsins og leiknar af 16-18 ára nemendum, þremur stelpum, Sonju Líndal Þórisdóttur, Katrínu Björgvinsdóttur og Gígju Hólmgeirsdóttur, og Lísa er líka strákur, Jakob Tómas Bullerjahn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir