Lísu í Undralandi í Tjarnarbíói

Jim Smart

Lísu í Undralandi í Tjarnarbíói

Kaupa Í körfu

Lísur í Undralandi Söguna af því þegar Lísa eltir hvíta kanínu ofan í holu og endar í ævintýraheiminum Undralandi þekkja margir. Lewis Carroll er höfundur þessarar þekktu sögu sem Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbíói í leikgerð leikstjóranna Steinunnar Knútsdóttur og Árna Péturs Guðjónssonar. Í þetta sinn eru Lísurnar fjórar talsins og leiknar af 16-18 ára nemendum, þremur stelpum, Sonju Líndal Þórisdóttur, Katrínu Björgvinsdóttur og Gígju Hólmgeirsdóttur, og Lísa er líka strákur, Jakob Tómas Bullerjahn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar