Umferðarmiðstöðin

Árni Torfason

Umferðarmiðstöðin

Kaupa Í körfu

Ef þig langar í svið eftir miðnætti þá er þetta staðurinn til að heimsækja. Þau eru seld hérna allan sólarhringinn og töluvert margir sem nýta sér þá þjónustu. Bílar bíða í röð eftir að komast að lúgunni og er stríður straumur viðskiptavina allt til klukkan þrjú um nóttina. BSÍ kl: 23:39

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar