Heiðrún Marteinsdóttir

Heiðrún Marteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Michael Moore er ekki bara vinsæll fyrir kvikmyndir sínar og bækur heldur er hann ekki síður umdeildur fyrir skoðanir sínar og hvernig hann setur þær fram. Fyrir stuttu kom þekktasta bók hans út á íslensku á vegum Forlagsins undir nafninu Heimskir hvítir karlmenn. Þær Heiðrún Marteinsdóttir, laganemi við Háskóla Íslands, og Katrín Jakobsdóttir, íslenskunemi við Háskólann og varaformaður Vinstri grænna, lásu bókina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar