Birgir Tryggvason

Skapti Hallgrímsson

Birgir Tryggvason

Kaupa Í körfu

NÝIR eigendur Útgerðarfélags Akureyringa héldu fund með starfsfólki í hádeginu í gær og fóru yfir stöðu mála, en feðgarnir Kristján Guðmundsson, Guðmundur Kristjánsson og Hjálmar Kristjánsson, sem eiga útgerðarfyrirtækið Tjald í Reykjavík og KG-fiskverkun á Rifi á Snæfellsnesi, keyptu ÚA í fyrradag fyrir 9 milljarða króna. .. Það læddist að mér nokkur uggur þegar fréttirnar bárust fyrst, en hann er horfinn nú. Þeir fóru yfir málin og kynntu sig á fundinum og mér líst alls ekki illa á," sagði Birgir Tryggvason, vigtarmaður í móttöku, en hann hefur starfað hjá ÚA í 10 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar