Birgir Örn Thoroddsen

Jim Smart

Birgir Örn Thoroddsen

Kaupa Í körfu

Ellefu safnarar á öllum aldri opna sýningu á broti af gersemum sínum í Gerðubergi, á morgun laugardag. Sýnendur eru flestir smágripasafnarar, sem sjaldan sýna gripi sína og er sýningunni ætlað að gefa sem fjölbreyttustu myndina af söfnum, bæði hefðbundnum og óhefðbundnum. Birgir Örn Thoroddsen myndlistamaður segist snemma hafa verið haldinn söfnunaráráttu og meðal annars safnað ryðguðum nöglum sem barn. "Ég hef alltaf verið safnari," segir Birgir. "Myndirnar af Marilyn Monroe er fyrsta alvöru safnið. Helstu söfnin þar fyrir utan eru Hawaii-skyrturnar, sem ég byrjaði að safna 1995. Myndatexti: Skyrta: Úr safni Birgis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar