Baldvin Halldórsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Baldvin Halldórsson

Kaupa Í körfu

Ellefu safnarar á öllum aldri opna sýningu á broti af gersemum sínum í Gerðubergi. "Ég safna öllu milli himins og jarðar," segir Baldvin Halldórsson en hann er virkur félagi í Myntsafnarafélagi Íslands. "Ég hef alla tíð verið hirðusamur og aldrei hent neinu." Baldvin safnar aðallega mynt og gjaldmiðlatengdum hlutum, skjölum, barmmerkjum bjór- og gosdrykkjamiðum sem hann hefur safnað frá byrjun en hefur auk þess haldið til haga danslagakextum í yfir fjörtíu ár svo fátt eitt sé talið. Meðal muna sem hann sýnir er safn rakvélablaða og danslagatextar. Myndatexti: Rakvélablöð: Baldvin Halldórsson á stórt safn af þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar