Snjókoma í Reykjavík

Ragnar Axelsson

Snjókoma í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Ófærð í Reykjavík Unnið var á 26 snjómoksturstækjum á götm Reykjavíku í fyrrnótt og haldið áfram fram eftir degi í gær. Átta moksturstæki voru send út strax og hríðarveðrið hófst á föstudagskvöld og síðan var 18 tækjum bætt við klukkan 4 um nóttina. Í fyrstunni var einkum lögð áhersta á að halda helstu umferðaræðum borgarinnar en síðan var farið í úthverfin þar sem færð þyngdist mjög á föstudagskvöld. Mokað verður á fullum krafti eftir því sem veðrið krefst, samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar