ABC.hjálparstarf.- María, Guðrún og Guðrún Magnúsd.

Jim Smart

ABC.hjálparstarf.- María, Guðrún og Guðrún Magnúsd.

Kaupa Í körfu

ABC hjálparstarf rekur tvö heimili fyrir bágstödd börn Á síðasta ári sendi ABC hjálparstarf tæpar 100 milljónir til hjálpar 4.000 börnum m.a. á Indlandi og í Úganda. Umfangið eykst sífellt og byggist á því að veita aðstoð sem kemur að varanlegu gagni. EINN styrktaraðili bættist að meðaltali á hverjum degi í stóran hóp Íslendinga, sem styrkja bágstödd börn í gegnum ABC hjálparstarf, á síðasta ári. María Magnúsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri samtakanna, segir um 4.000 börn njóta viðeigandi aðstoðar í formi menntunar, framfærslu, læknishjálpar og umönnunar með hjálp ABC og framlaga Íslendinga. Um 68% skráðra stuðningsaðila barna eru konur, 27% karlar og 5% fyrirtæki og hópar. MYNDATEXTI: María Magnúsdóttir framkvæmdastjóri, Guðrún Margrét Pálsdóttir, starfandi stjórnarformaður, og Guðrún Magnúsdóttir starfar á skrifstofu ABC.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar