Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi

Þorkell Þorkelsson

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi

Kaupa Í körfu

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, á að baki langa setu í borgarstjórn og borgarráði Reykjavíkur. Guðni Einarsson ræddi við Vilhjálm um borgarmálin og muninn á því að sitja í meirihluta og minnihluta. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson var kosinn í borgarstjórn Reykjavíkur 1982 og settist í borgarráð 1986. Hann var kjörinn formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga 1990, en formaður þess verður að vera starfandi sveitarstjórnarmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar