Minningarsýning á verkum Elíasar Hjörleifssonar
Kaupa Í körfu
FJÖLMENNI var í Hafnarborg í gær við opnun minningarsýningar á verkum Elíasar Hjörleifssonar sem lést fyrir aldur fram árið 2001. Ólafur Elíasson, myndlistarmaður og sonur listamannsins, hafði veg og vanda af uppsetningu sýningarinnar ásamt Gunnari Erni myndlistarmanni sem var náinn vinur Elíasar. Á myndinni ræða Ólafur og systir hans, Anna Victoría, við Þórólf Árnason, borgarstjóra í Reykjavík. Ólafur stóð í ströngu um helgina en sem kunnugt er var sýning á verkum hans sjálfs, Frost activity, opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á laugardag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir