Ísafjörður

Halldór Sveinbjörnsson

Ísafjörður

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra afhjúpaði á laugardag minnisvarða um Hannes Hafstein við Fischershús að Mánagötu 1 á Ísafirði. Hannes Hafstein var fyrsti ráðherra Íslands en 1. febrúar næstkomandi eru 100 ár liðin frá því Íslendingar fengu heimastjórn. Þjóðin fagnar þá 100 ára afmæli íslenskrar stjórnskipunar. Myndatexti: Að lokinni afhjúpun : Halldór Ásgrímsson , Birna Lárusdóttir , Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og eiginmaður hennar Arvid Kro. Heldur var hryssingslegt þegar athöfnin fór fram og gekk á með éljum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar