Lögreglan í Reykjavík

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglan í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Lögreglan í Reykjavík handtók tvo karlmenn og eina konu í gærkvöldi vegna stórfellds innbrots í ljósmyndastofu í miðbænum í gærmorgun. Við handtökuna lagði lögreglan einnig hald á þýfi að verðmæti um 3 milljónir króna. Myndatexti: Lögreglumenn almennrar deildar og tæknideildar færa þýfið yfir í lögreglubifreið sem flutti það síðan á lögreglustöðina við Hlemm. Þýfið og hinn handtekni fundust í húsi í miðborg Reykjavíkur. Miklar annir hafa verið hjá lögreglu undanfarið við að rannsaka innbrot og þjófnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar