Slóvenía - Dagur Sigurðsson - Frá komu Íslenska liðsins

Sverrir Vilhelmsson

Slóvenía - Dagur Sigurðsson - Frá komu Íslenska liðsins

Kaupa Í körfu

Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari bjartsýnn við komuna til Slóveníu "ÞAÐ er alltaf ákveðinn léttir að vera kominn á leiðarenda og geta þar með einhent sér í það sem skiptir máli, átökin sem framundan eru á Evrópumeistaramótinu," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ og aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í handknattleik við komuna til Slóveníu í gærkvöldi, en liðið var komið inn á hótel í Lasko, 10 km sunnan við Celje, á níunda tímanum í gær. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á EM í handknattleik annað kvöld kl. 19.30 og verður þá leikið við heimamenn. MYNDATEXTI. Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður klár í slaginn á Evrópumótinu sem hefst í Slóveníu á morgun. Hér gluggar Dagur í upplýsingabækling um EM við komuna á hótelið í Celje.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar