Þorskur

Alfons Finnsson

Þorskur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ fást enn stórþorskar í Breiðafirði. Eins og sjá má á myndinni heldur Arnar Þór Ragnarsson á Herkúles SH á einum vænum. Þrettán kílóa þorski sem fékkst í netin og er Arnar greinilega ánægður með feng sinn og brosir breitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar