Hraðfrystistöð Þórshafnar

Líney Sigurðardóttir

Hraðfrystistöð Þórshafnar

Kaupa Í körfu

Fjölveiðiskipið Þorsteinn kom í síðustu viku til löndunar á Þórshöfn í fyrsta skipti eftir að skipið komst í eigu Hraðfrystistöðvar Þórshafnar. Á hafnarsvæðinu var margt í gangi; Júpíter beið eftir löndun meðan verið var að landa úr Þorsteini og afli var bæði frystur um borð í Þorsteini og í landi hjá Hraðfrystistöðinni. Frystum afurðum úr Þorsteini verður skipað upp hér og svo út aftur síðar í vikunni en þessi umsvif þýða töluverðar tekjur fyrir höfnina MYNDATEXTI: Fryst og pakkað í hraðfrystihúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar