Hjörtur Marteinsson

Þorkell Þorkelsson

Hjörtur Marteinsson

Kaupa Í körfu

Hjörtur Marteinsson er handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör sem afhentur var í gærkvöldi við athöfn í Salnum í Kópavogi. Hjörtur hefur gefið út tvær ljóðabækur, Ljóshvolfin 1996 og Myrkurbil 1999, og eina skáldsögu, AM00, sem hann hlaut Tómasar Guðmundssonar verðlaunin fyrir árið 2000. Myndatexti: Hjörtur Marteinsson tekur við Ljóðstafnum úr hendi Jóns G. Magnússonar fulltrúa Lista- og menningarráðs. H

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar