Íslensku bókmenntaverðlaunin 2003

Jim Smart

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2003

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2003 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Verðlaunin hlutu; í flokki fagurbókmennta Ólafur Gunnarsson fyrir bókina Öxin og jörðin, sem JPV-útgáfa gaf út, og í flokki fræðirita og bóka almenns efnis Guðjón Friðriksson fyrir verkið Jón Sigurðsson - Ævisaga II, sem Mál og menning gaf út. Myndatexti: Ólafur Gunnarson og Guðjón Friðriksson ásamt forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni á Bessastöðum, í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar