Skipsstrand við Grindavík

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skipsstrand við Grindavík

Kaupa Í körfu

BJÖRGUNARMENNIRNIR sem voru um borð í slöngubátnum Hjalta Frey segja brimið hafa verið mikið þar sem mennirnir tveir voru í sjónum. "Þeir voru alveg við eystri brimgarðinn, á versta stað," sagði einn þeirra en þeir Björn Óskar Andrésson, Vilhjálmur Jóhann Lárusson og Hlynur Sæberg Helgason eru allir þaulvanir björgunarsveitarmenn þrátt fyrir ungan aldur MYNDATEXTI: Björgunarmennirnir ungu úr Grindavík, þeir Björn Óskar Andrésson, Vilhjálmur Jóhann Lárusson, Hlynur Sæberg Helgason, Agnar Smári Agnarsson skipstjóri og Birkir Agnarsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, ræðast við að björgun lokinni í gær, sáttir við dagsverkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar