Ísland - Ungverjaland 32:29

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Ungverjaland 32:29

Kaupa Í körfu

"SÓKNARLEIKURINN staðnaði hjá okkur í síðari hálfleik, við fórum að erfiða of mikið í stað þess að láta knöttinn rúlla á milli okkar," sagði Ólafur Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, við Morgunblaðið eftir 32:29-tap fyrir Ungverjum í Celje í gærkvöldi. Myndatexti: Sigfús Sigurðsson fékk reisupassann og þurfti að horfa á síðustu 20 mínútur leiksins við Ungverja úr áhorfendastúkunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar