Laugarneskóli - Lesið í skóginn

Þorkell Þorkelsson

Laugarneskóli - Lesið í skóginn

Kaupa Í körfu

Blysför skólabarna í skammdeginu KRAKKARNIR í Laugarnesskóla gengu saman í blysför um skólalóðina í tilefni þess að skólinn er orðinn "skógarskóli". Tilgangurinn með verkefninu er að safna reynslu og þekkingu um skóga, vistfræði þeirra og skógarnytjar, og þar með efla útinám nemendanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar