Gregory Karlen og Nonni Quest

Jim Smart

Gregory Karlen og Nonni Quest

Kaupa Í körfu

Spurningin snýst ekki um hvort hárið eigi að vera stutt, sítt eða millisítt, heldur er hárið hluti af einstaklingnum og þarf fyrst og fremst að klæða hann. Hugmyndin sem við síðan vinnum út frá er svo þetta þema: breytingar og ummyndun. Og til að klippingin sé ný og fersk ásýndar þarf hún að búa yfir sveigjanleikanum sem felst í þeirri hugmynd. Það þarf að vera hægt að breyta henni með lítilli fyrirhöfn, sama í hvaða sídd hárið er," segir Gregory Karlen, sem ásamt Nonna Quest sýndi á NASA sl. föstudag það nýjasta frá hárlínufyrirtækinu I.C.O.N. MYNDATEXTI: Sköpunargáfan: Þeir Gregory Karlen og Nonni Quest.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar