Tækniháskóli Íslands

Jim Smart

Tækniháskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Fyrstu fjarnemar Tækniháskóla Íslands (THÍ) mættu í skólann á dögunum til að kynnast tækninni og kennurum sínum. Hér er um að ræða tilraunaverkefni þar sem boðið er upp á iðnfræði, 45 eininga diplómanám fyrir iðnaðarmenn með sveinspróf. Myndatexti: Bjarki Brynjarsson og Kristján Kristjánsson, sviðsstjóri tölvu- og upplýsingatæknisviðs, fara yfir tölvumálin með fjarnemendum á sérstökum starfsdegi, þar sem nemendum var kynnt námið og ferli þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar