EM í Slóveníu

Sverrir Vilhelmsson

EM í Slóveníu

Kaupa Í körfu

Ísland hafnaði í 13. sæti Evrópukeppninnar í handknattleik í Slóveníu. Íslenska liðið var með bestan árangur þeirra fjögurra liða sem enduðu í neðstu sætum riðlanna. Portúgalar urðu í 14. sæti, Úkraínumenn í 15. sæti og Pólverjar urðu í 16. Myndatexti: Tjaldið er fallið í Slóveníu. Sigfús og Ólafur eftir síðasta leik - gegn Tékkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar