Við Þorláksgeisla í Grafarholti

Þorkell Þorkelsson

Við Þorláksgeisla í Grafarholti

Kaupa Í körfu

Fjölbýlishús með 72 íbúðum rís í hálfhring Austast í Grafarholti er að rísa þriggja hæða fjölbýlishús, sem sker sig verulega úr umhverfinu vegna lögunar sinnar. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir, sem byggingafyrirtækið Mótás hf. byggir við Þorláksgeisla 19-35. Myndatexti: Bergþór Jónsson, framkvæmdastjóri Mótáss hf. Í baksýn sést fjölbýlishúsið við Þorláksgeisla 19-35. Framkvæmdir eru þegar komnar vel á veg. Húsið er byggt í einum áfanga en íbúðirnar verða tilbúnar og afhentar í þremur áföngum, 24 íbúðir í senn, þær fyrstu í júní næstkomandi en hinar í ágúst og október.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar