Sigríðar Eysteinsdóttur

Jim Smart

Sigríðar Eysteinsdóttur

Kaupa Í körfu

Ein bjalla á dag kemur skapinu í lag gæti verið mottó Sigríðar Eysteinsdóttur, eiganda Stúdíós Brauðs. Sigga er safnari. Hún safnar bjöllum. "Ég er með algjöra dellu fyrir bjöllum," segir Sigga hlæjandi. "Þetta byrjaði úti í Prag árið 2001, en þar keypti ég mína fyrstu bjöllu. Hún var blá, enda er blár uppáhaldsliturinn minn. Ég elska allt blátt. Þá kolféll ég fyrir þessu og hef ekki getað stoppað síðan, ég bara verð að fá fleiri bjöllur. Ég hreinlega sturlaðist þarna úti í Prag." Myndatexti: Bláa bjallan er sú fyrsta sem Sigga keypti í Prag árið 2001, en hina bjölluna heldur Sigga mikið uppá því mamma hennar átti hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar