Söng Vetrarsól - Karítas Óðinsdóttir

Guðrún Vala Elísdóttir

Söng Vetrarsól - Karítas Óðinsdóttir

Kaupa Í körfu

Karítas Óðinsdóttir grunnskólanemi á Varmalandi vann karaókí-keppni sem haldin var í félagsmiðstöðinni Óðali sl. fimmtudag. Karitas flutti lagið ,,Vetrarsól" og stóð sig að mati dómnefndar best af þátttakendum. Alls voru flutt 32 söngatriði og hafa aldrei svona margir tekið þátt áður. Karaókíkeppni er árviss viðburður í félagslífi nemenda í Borgarbyggð, n.k. upphitun fyrir árshátíðarundirbúning sem hefst í febrúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar