Ásdís Sigurðardóttir stafagönguþjálfari

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ásdís Sigurðardóttir stafagönguþjálfari

Kaupa Í körfu

LÍKAMSRÆKT Stafganga nýtur æ meiri vinsælda. Hægt er að æfa hvar sem er og hvenær sem er. Ásdís Sigurðardóttir, stafgönguþjálfari, sýndi Jóhönnu Ingvarsdóttur hvernig menn eiga að bera sig að í stafgöngunni. Stafgöngu er hægt að stunda árið um kring, á malbiki, grasi, snjó, sandi eða möl. Aðeins þarf að muna að klæða sig eftir veðri og að velja íþróttaskó með góðum stuðningi við hæl og fjöðrun til að taka högg af liðum líkamans. MYNDATEXTI: Ásdís Sigurðardóttir íþróttakennari: Stafganga er oft notuð við endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga, baksjúklinga, gigtar- og sykursýkissjúklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar