Fyrstu loðnunni landað á árinu á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Fyrstu loðnunni landað á árinu á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Lopnuveiði var heldur treg í gær, en flotinn var þá að veiðum djúpt austur úr Glettinganesi. Slæmt veður var á miðunum á sunnudag og lágu þá veiðar að mestu niðri en skipin hófu veiðar í gærmorgun þegar veðrinu slotaði. Myndatexti: Frysting loðnu fyrir Rússlandsmarkað er nú hafin víða um land, enda markaðsaðstæður góðar. Hoffell SU landaði um helgina fyrstu loðnu ársins á Fáskrúðsfiði, um 560 tonnum, og fór stærstur hluti aflans til frystingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar