Björgunaræfing í Úlfarsfelli

Björgunaræfing í Úlfarsfelli

Kaupa Í körfu

BJÖRGUNARSVEITIR af höfuðborgarsvæðinu æfðu viðbrögð við aurskriðu sem átti að hafa fallið á fólk á klifursýningu í Úlfarsfelli á mánudagskvöld. Rúmlega 50 björgunarsveitarmenn tóku þátt í að bjarga 15 sjálfboðaliðum, sem léku slasað fólk. Elín Pálsdóttir, einn aðstandandi æfingarinnar, segir að æfingin hafi gengið mjög vel og bæði björgunarmenn og sjúklingar staðið sig vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar