Blm fundur heilbrigðisráðherra

Ásdís Ásgeirsdóttir

Blm fundur heilbrigðisráðherra

Kaupa Í körfu

Lyfjakostnaður hjá sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum jókst um 49% á árunum 1999-2002. Stýrihópur sem heilbrigðisráðherra skipaði hefur nú sett fram tillögur sem miða að því að spara og hagræða í innkaupum lyfja, lyfjavali og réttri notkun lyfja. Myndatexti: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra kynnir skýrsluna ásamt fulltrúum stýrihópsins, þeim Rannveigu Einarsdóttur, Einari Magnússyni, Bjarna Arthúrssyni og Sigurði B. Þorsteinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar