Viðskipta- og hagfræðideild

Þorkell Þorkelsson

Viðskipta- og hagfræðideild

Kaupa Í körfu

Á ÁRSFUNDI viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands hvatti deildarforseti til aukins stuðnings hins opinbera og atvinnulífsins við háskóla. Þá sagði hann að hér á landi væru engir einkaskólar á háskólastigi og gagnrýndi ólíkar kröfur íslenskra háskóla til kennara sinna. Ársfundurinn var haldinn undir yfirskriftinni Þekking í alþjóðaþágu? og hjá deildarforsetanum komu fram hugmyndir um útrás og sjálfstæði deildarinnar MYNDATEXTI: Frá ársfundi viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands. Á myndinni eru Páll Skúlason, rektor Háskólans, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, Símon Á. Gunnarsson, fyrrverandi formaður Félags löggiltra endurskoðenda, Árni Vilhjálmsson, prófessor emeritus, Guðmundur Magnússon prófessor og Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Landssímans, sem stýrði fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar