Bleika dúfan

Þorkell Þorkelsson

Bleika dúfan

Kaupa Í körfu

Miðbær | "Við vorum búin að ganga með þessa hugmynd dálítið lengi. Við höfum alltaf sótt dálítið í svona bókakaffi þegar við ferðumst í borgum erlendis, vegna þeirrar stemningar sem samrekstur á kaffihúsi og bókabúð býður upp á," segir Kristjón Másson, sem á og rekur kaffibókabúðina Bleiku dúfuna ásamt eiginkonu sinni Bjarnheiði Bjarnadóttur. Bleika dúfan var opnuð í desember síðastliðnum á Laugavegi 21, þar sem hljómplötubúðin Hljómalind var áður til húsa og hefur hún vakið mikla forvitni göngufólks á Laugaveginum MYNDATEXTI: Langgerjuð hugmynd: Kristjón Másson, eigandi Bleiku dúfunnar, hefur gaman af bókum og kaffi og skellir því saman á skemmtilegan hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar