Gunnar Einarsson

Sigurður Jónsson

Gunnar Einarsson

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Það var gífurleg framför þegar tölvuvinnslan kom í bankann þó svo hún væri dálítið frumstæð miðað við það sem nú er en við karlarnir í bankanum vorum sendir með tölvuspjöld í tölvuverið fyrir sunnan. Það þótti ekki tilhlýðilegt að senda konur í þessar ferðir yfir Hellisheiðina," segir Gunnar Einarsson, bankamaður í Landsbanka Íslands á Selfossi, en hann hætti störfum í bankanum um áramót eftir að hafa starfað þar samfellt frá því í júní 1961. MYNDATEXTI: Gunnar Einarsson bankamaður á Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar