Flokksstjórnarfundur Samfylkingar - Össur Skarphéðinsson

©Sverrir Vilhelmsson

Flokksstjórnarfundur Samfylkingar - Össur Skarphéðinsson

Kaupa Í körfu

Flokksstjórnarfundur Samfylkingar ræddi nýsett lög um eftirlaun þingmanna Formaður Samfylkingarinnar sagði á flokksstjórnarfundi að ræða hefði þurft betur lög um eftirlaun alþingismanna. Samfylkingin hefði ekki samþykkt frumvarpið, en af málinu mætti draga mikilvægan lærdóm. NOKKUR umræða varð um eftirlaunafrumvarpið á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar á laugardag. Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, sagði í setningarræðu sinni að málið hefði verið öllum erfitt MYNDATEXTI: "Það voru engir samningar um það að málinu yrði ekki breytt í meðförum þingsins ef álitamál kæmu upp. Það var aldrei talað um að þingflokkurinn styddi málið óbreytt," sagði Össur Skarphéðinsson um aðkomu Samfylkingarinnar að eftirlaunafrumvarpinu, á flokksstjórnarfundi á laugardag. Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar Grand hóteli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar