Kammersveit Reykjavíkur

©Sverrir Vilhelmsson

Kammersveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

MYRKIR músíkdagar hófust í gær með tónleikum þar sem Paul Zukovsky stjórnaði Kammersveit Reykjavíkur í Langholtskirkju. Verður það að teljast viðburður; Zukovsky hefur ekki sést á tónleikapallinum hér í tíu ár, en hann var á sínum tíma mikil lyftistöng fyrir íslenskt tónlistarlíf. Myndatexti: Kammersveit Reykjavíkur hyllt að afmælistónleikum loknum. Í forgrunni eru Rut Ingólfsdóttir og Paul Zukofsky.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar