Garðaskóli Í Garðabæ - Áhugasamir nemendur

Þorkell Þorkelsson

Garðaskóli Í Garðabæ - Áhugasamir nemendur

Kaupa Í körfu

Stór hluti eldri nemenda í Garðaskóla lærir námsefni á framhaldsskólastigi Stór hluti nemenda í 9. og 10. bekk Garðaskóla hefur þegar lokið námsefni síns árgangs í einhverju fagi. Allstór hópur níundu bekkinga hefur sótt um að fá að taka samræmt próf í vor en þau eru almennt tekin í tíunda bekk. MYNDATEXTI: Áhugasamir nemendur: Í Garðaskóla eru nemendur ekki stöðvaðir af vegna velgengni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar