Tjörnin - Íshokkí

Jim Smart

Tjörnin - Íshokkí

Kaupa Í körfu

Traust og gott skautasvell hefur myndast á Reykjavíkurtjörn í frostinu undanfarið og hafa skautaiðkendur verið ófeimnir við að notfæra sér það, sérstaklega um helgina. Í gærmorgun var svellið fyrir neðan Tjarnargötu pússað og eru aðstæður til skautaiðkunar því með besta móti þessa dagana. Þessir ungu og tápmiklu hnokkar létu sig ekki vanta með knattleikskylfurnar og skemmtu sér konunglega á nýpússuðu svellinu eftir skóla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar